Farþegaflutningar

Farþegaflutningar Markmiðið er að bílstjórinn þekki atriði er lúta sérstaklega að akstri hópbifreiða, farþegaflutningum, ábyrgð bílstjóra á öryggi farþega og almennt að þjónustuhlutverki bílstjóra, náttúruvernd, ferðamennsku, mjúkum akstri o.fl. Hann þekki ákvæði í lögum og reglum um flutning farþega og sérbúnað hópbifreiða.

Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Gylfadóttir í síma 412-5958 /gudbjorg@mss.is

Dags: 08. desember - 08. desember
Tími: 09:00-16:00
Staðsetning: Húsnæði MSS - Krossmóa 4a, 260 Reykjanesbæ
Verð: 19.900

Sækja um
Farþegaflutningar