Fagmennska og mannlegi þátturinn - Skyndihjálp

Markmiðið er að bílstjórinn skilji að þekking og færni er undirstaða fagmennsku. Bílstjórinn þekki þætti í daglegu lífi og starfsumhverfi sem hafa áhrif á öryggi hans, heilsufar, andlega og líkamlega líðan. Hann þekki einkenni þreytu og streitu og viðbrögð þar við. Hann skilji ferli skynjunar, hegðun manna í umferðinni og mikilvægi sálrænna þátta í umferðar- og vinnuslysum.

Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Gylfadóttir í síma 412-5958 /gudbjorg@mss.is

Dags: 07. desember - 07. desember
Tími: 09:00-16:00
Staðsetning: Húsnæði MSS - Krossmóa 4a, 260 Reykjanesbæ
Verð: 19.900

Sækja um
Fagmennska og mannlegi þátturinn - Skyndihjálp