Skyndihjálp

Fyrir félagsmenn VSFK - Þátttakendur læra grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Einnig farið yfir sálræna skyndihjálp. Markmiðiðið er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað. Skyndihjálparskírteini er veitt fyrir þátttöku og er sótt rafrænt inni á www.skyndihjalp.is/skirteinid-mitt/

Námskeiðið er í boði Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis (VSFK) og er félagsmönnum að kostnaðarlausu.

Nánari upplýsingar veita Hólmfríður Karlsdóttir í síma 412 5962/421 7500 - holmfridur@mss.is og Nanna Bára í síma 412 5981/421 7500 - nannabara@mss.is

Dags: 27. nóvember - 27. nóvember
Tími: 16:00 - 20:00
Staðsetning: Húsnæði MSS - Krossmóa 4a - 260 Reykjanesbæ

Sækja um
Skyndihjálp