Skyndihjálp

Endurmenntun atvinnubílstjóra: Markmið námskeiðsins er: Hafi þekkingu og færni í að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp. Öðlist færni í að meta einkenni algengra sjúkdóma og áverka og kunni að útdeila verkefnum á slysstað og þekki aðferðir við að halda utan um stærri hópa.

Einnig er lögð áhersla á að einstaklingur þekki og geti veitt sálrænan stuðning og metið hverjir þurfa á honum að halda.

Farið verður yfir hvað sjúkrakassi þarf að innihalda og hvað fleira þarf að vera til taks í bifreiðum m.t.t. skyndihjálpar.

Nánari upplýsingar veitir Hrannar Baldursson hrannar@mss.is / 412-5947

Dags: 14. febrúar - 14. febrúar
Tími: Sunnudagurinn 14. febrúar frá kl. 09:00 -16:00
Staðsetning: Húsnæði MSS - Krossmóa 4a í Reykjanesbæ
Lýsing: Kennari er Eyþór Rúnar Þórarinsson
Verð: 19.900

Sækja um
Skyndihjálp