Austurlensk matargerð

Á námskeiðinu verður farið yfir söguna á bak við austurlenska matargerð og þá sérstaklega sögu vorrúllurnar. Á námskeiðinu verður svo kennt að undirbúa eldunina á innihaldinu sem fer í vorrúllurnar, hvaða tækni er notuð til að rúlla þeim fullkomlega upp og að lokum hvernig skal djúpsteikja vorrúllurnar.

Eftir námskeiðið getur þú borðað þínar vorrúllur eða farið með þær heim og jafnvel deilt með öðrum.

Frítt fyrir félagsmenn VSFK en opið fyrir aðra meðan pláss eru laus.

Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Karlsdóttir, holmfridur@mss.is / 412 - 5962 eða Monika Dorota, monika@mss.is / 412 - 5970.

Dags: 24. september - 24. september
Tími: Fimmtudagur 18:00 - 20:00
Staðsetning: MSS - Krossmóa 4a, 3. hæð - 260 Reykanesbæ

Sækja um
Austurlensk matargerð