Listanámskeið

Listanámskeið Fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks fer af stað í apríl þar sem unnið verður með endurnýtanleg efni sem þátttakenndur safna saman og mála svo á með akrýl málningu.


Kennari: Alda Sveinsdóttir.


Nánari upplýsingar veitir Jón Kristinn Pétursson í síma 848-2436 eða með tölvupósti á jonkp87@gmail.com


Kennt verður á þriðjudögum kl. 16:00 - 18:00.

Verð: 6.000
Tímabil: 21. apríl - 26. maí

Sækja um
Listanámskeið