Macramé blómahengi

Langar þig að læra að hnýta þitt eigið macramé blómahengi?


Ninna Stefánsdóttir, höfundur bókarinnar Macramé -hnútar og hengi, verður með blómahengjanámskeið. Á námskeiðinu verður farið yfir grunnatriðin í macramé og þátttakendur fylgjast með hvernig hægt er að hnýta falleg blómahengi á einfaldan hátt.


Námskeiðið hentar öllum þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í macramé og langar til þess að hnýta sín eigin blómahengi.


Tími: 16. sep 2020 kl. 18:00 - 19:00

Verð: 14.000 kr. og innifalið er byrjendapakkinn sem hnýttur verður á námskeiðinu.

Nánari upplýsingar: holmfridur@mss.is eða í síma 421-7500


Bendum á allt að 90% endurgreiðslu námskeiðsgjalda hjá stéttarfélögum.

Verð: 14.000
Tímabil: 16. september - 16. september

Sækja um
Macramé blómahengi