Sjúkraþjálfun

Sé þátttakandi að eiga við líkamlegar hindranir á hann kost á að fá beiðni frá lækni fyrir sjúkraþjálfun og aðstoða ráðgjafar Samvinnu viðkomandi við að fá einstaklingsbundna þjónustu hjá sjúkraþjálfara. Samvinna er í samstarfi við ýmsar sjúkraþjálfunarstöðvar bæði á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu.

Fræðsla

Samvinna hefur einnig fengið til liðs við sig ýmsa sjúkraþjálfara sem hafa boðið upp á fyrirlestra tengda sínu sérsviði. Til dæmis um líkamsbeitingu, verki, mikilvægi hreyfingar o.fl.

Til baka