Birna Vilborg Jakobsdóttir

Verkefnastjóri atvinnulífs

Ef þú ert í rekstri og vilt kynna þér nám fyrir starfsfólkið þitt eða það hefur ákveðna fræðsluþörf þá talar þú við Birnu. Hún skipuleggur allra handa námskeið fyrir atvinnulífið og gerir fræðsluáætlanir fyrir fyrirtæki.
Birna sér um nám fyrir atvinnulífið. Hún veitir ráðgjöf til fyrirtækja og stofnana um mat á fræðsluþörf og uppbyggingu símenntunaráætlana, umsjón með einstökum verkefnum.
Menntun: B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.

 

Birna er skynsamur og yfirvegaður vatnsberi, hún er Exceltýpan okkar en frístundirnar fara í barnauppeldi og svo spilar hún á trompet þegar þannig liggur á henni.

Til baka

Birna Vilborg Jakobsdóttir
Birna Vilborg Jakobsdóttir
Verkefnastjóri atvinnulífs

Netfang:
birna@mss.is

Sími:
421-7500 / 412-5971