1. júní 2015

Lingua Café

Lingua Café

Lingua Café er 2ja ára samstarfsverkefni sem MSS hóf með þremur öðrum samstarfslöndum árið 2015. Verkefninu er stýrt frá Finnlandi. Markmiðið er að þjálfa tungumálanotkun innflytjenda með því að setja upp tungumálakaffi og skapa þannig aðstæður til að þjálfa upp talmál. Einnig er markmiðið að stuðla að fjölmenningarlegu umhverfi og skilningi á milli ólíkra þjóða.

Til baka í fréttir