1. september 2015

The Nordic study Lab

The Nordic study Lab

The Nordic study Lab er 12 mánaða norrænt, verkefni þar sem markmiðið er að samstarfsaðilar læri af hver öðrum á sviði fjarkennslu og námsvera. Verkefnið byggist á því að skoða og sjá hvað aðrir eru að gera og nýti sér það til að bæta sína þjónustu.

Til baka í erlend verkefni