Erlend verkefni

5. desember 2016

ICON - Inverted Classroom Online

MSS er þátttakandi í alþjóðlega Erasmus+ verkefninu  ICON en í verkefninu er lögð áhersla á að efla og þjálfa kennara,verktaka og verkefnastjóra til a...

Lesa meira

26. október 2016

Nordic Learning Center Innovation

MSS er þátttakandi í Nordplus verkefninu Nordic learning center innovation þar sem unnið er með hugmyndir um nýsköpun norrænna námsmiðstöðva en verkef...

Lesa meira

1. október 2015

Flip the Classroom

MSS stýrir Evrópuverkefninu Flip the Classroom, sem MSS vinnur að með fimm öðrum samstarfslöndum. Markmiðið með verkefninu er að læra um vendikennslu ...

Lesa meira

1. september 2015

The Nordic study Lab

The Nordic study Lab er 12 mánaða norrænt, verkefni þar sem markmiðið er að samstarfsaðilar læri af hver öðrum á sviði fjarkennslu og námsvera. Verkef...

Lesa meira

15. ágúst 2015

Speaking for yourself

Speaking for yourself er samstarfsverkefni fimm Evrópuþjóða, þ.e. Spánverja, Belga, Svía, Hollendinga og Íslendinga. Verkefnið snýst fyrst og fremst u...

Lesa meira

1. júní 2015

Lingua Café

Lingua Café er 2ja ára samstarfsverkefni sem MSS hóf með þremur öðrum samstarfslöndum árið 2015. Verkefninu er stýrt frá Finnlandi. Markmiðið er að þj...

Lesa meira

15. maí 2015

Let‘s study

Let‘s study er 2ja ára samstarfsverkefni sem MSS hóf með sjö öðrum samstarfslöndum árið 2015. Verkefninu er stýrt frá Litháen.Í verkefninu verður safn...

Lesa meira

30. apríl 2015

TELLE

TELLE er samstarfsverkefni fimm Evrópuþjóða, þ.e. Finnlands, Noregs, Eistlands, Þýskalands og Íslands. Verkefnið snýst um endurmenntun starfsmanna, ke...

Lesa meira

1. apríl 2015

GOAL

Goal (Guidance and Orientation for Adult Learners) er 36 mánaða verkefni stýrt frá Belgíu. Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins stýrir verkefninu á Íslandi e...

Lesa meira

29. október 2014

ELVETE

ELVETE – Employer Led Vocational Education and Training in EuropeMarkmið verkefnisins er að vekja athygli á góðum starfsháttum í starfsnámi og –þjálfu...

Lesa meira