Kvikmyndagerð

Námskeið fyrir allt kvikmyndaáhugafólk þar sem farið verður í helstu þætti kvikmyndagerðar, allt frá handritsskrifum, upptökum, leik og eftirvinnslu. Í námskeiðinu verður verður búin til kvikmynd frá grunni þar sem sköpunargleðin fær að njóta sín í góðum hóp.  


Kennt verður á mánudögum kl. 16.00-18.00.


Kennari: Dagur Jóhannsson, kvikmyndagerðarmaður. 


Nánari upplýsingar veitir Jón Pétursson í síma 848-2436 eða í tölvupósti á netfangið jonkp87@gmail.com

Verð: 8.000
Tímabil: 4. október - 22. nóvember

Sækja um
Kvikmyndagerð