Námskeið og námsbrautir

Hér má finna þau námskeið og námsbrautir sem eru í boði hverju sinni og reglulega bætist eitthvað nýtt við. Námskeið og námsbrautir fara af stað ef næg þátttaka næst svo gott er að skrá sig tímanlega því nokkrum dögum fyrir upphafsdagsetningu er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Námsbrautirnar eru frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og gilda til eininga á framhaldsskólastigi. 

Ekkert nám í þessum flokki er opið fyrir skráningu þessa stundina en ný nám koma inn fljótlega.

Olíumálun hjá Eybjörgu - Framhald

Nám hefst: 30. apríl
Verð: 30.000

Framhaldsnámskeið í olíumálun hjá Eybjörgu. Loksins er komið framhaldsnámskeið af sívinsæla olíumálunarnámskeiði Eybjarg...

Lesa meira

Ferðaþjónusta I

Nám hefst: 2. maí
Verð: 20.000

Ferðaþjónusta I er námsleið sem er ætluð starfsmönnum í ferðaþjónustu eða þeim sem stefna að starfi í greininni.  Námið ...

Lesa meira

Skills in Tourism I

Nám hefst: 2. maí
Verð: 20.000

Skills in Tourism I is intended for employees in the tourism industry or those who aim to work in the industry. The prog...

Lesa meira

Menntastoðir - Fjarnám

Nám hefst: 9. ágúst
Verð: 200.000

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...

Lesa meira

Menntastoðir - Staðnám

Nám hefst: 12. ágúst
Verð: 200.000

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...

Lesa meira

Velferðartækni

Nám hefst: 9. september
Verð: 17.000

Fyrir hverja Námið er ætlað þeim sem vilja vinna við eða hafa hug á að starfa við velferðaþjónustu og vilja öðlast aukna...

Lesa meira

Skrifstofuskóli I

Nám hefst: 9. september
Verð: 69.000

Skrifstofuskólinn er námsleið fyrir þá sem sinna almennum skrifstofustörfum eða stefna á að starfa við skrifstofustörf. ...

Lesa meira

Grunnmennt - Almennur bóklegur undirbúningur

Nám hefst: 9. september
Verð: 87.000

Grunnmennt er ætlað fólki, 18 ára og eldri, sem vill styrkja sig í kjarnagreinunum (íslensku, stærðfræði, ensku og dönsk...

Lesa meira

Skrifstofuskóli II

Nám hefst: 10. september
Verð: 69.000

Skrifstofuskóli II er sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrifstofustörf eða h...

Lesa meira

Samfélagstúlkun

Nám hefst: 16. september
Verð: 48.000

Markmið með náminu er að einstaklingar sem sinna samfélagstúlkun öðlist þá hæfni sem þarf til að sinna skilgreindum viðf...

Lesa meira

Dyravarðanámskeið

Nám hefst: 7. október
Verð: 74.800

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum auglýsir dyravarðarnámskeið í samstarfi við lögregluna á Suðurnesjum. Námskeiðið henta...

Lesa meira

Starfsréttindanámskeið dagforeldra

Nám hefst: 21. október
Verð: 121.000

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum kynnir með stolti starfsréttindanámskeið dagforeldra.Allir þeir sem hafa hug á að star...

Lesa meira