Námskeið og námsbrautir
Hér má finna þau námskeið og námsbrautir sem eru í boði hverju sinni og reglulega bætist eitthvað nýtt við. Námskeið og námsbrautir fara af stað ef næg þátttaka næst svo gott er að skrá sig tímanlega því nokkrum dögum fyrir upphafsdagsetningu er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.
Námsbrautirnar eru frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og gilda til eininga á framhaldsskólastigi.
Fagnámskeið fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu
Nám hefst: 8. janúar
Verð: 88.000
Námið er ætlað þeim sem vinna eða vilja vinna í félags og heilbrigðisþjónustu og hafa ekki lokið formlegu framhaldsskóla...
Menntastoðir - Fjarnám
Nám hefst: 10. janúar
Verð: 212.000
Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...
Svartir kettir og fullt tungl og kannski rauðhærðar konur
Nám hefst: 11. janúar
Verð: 0
Símon Jón Jóhannsson, kennari og rithöfundur, kynnir nýja bók sína um íslenska hjátrú og fer yfir almenna hjátrú, þjóðtr...
Dyravarðanámskeið
Nám hefst: 13. janúar
Verð: 74.800
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum auglýsir dyravarðarnámskeið í samstarfi við lögregluna á Suðurnesjum. Námskeiðið henta...
Leikskólastarf I og íslenska - Afternoon class
Nám hefst: 13. janúar
Verð: 106.500
Do you want to work with children in kindergarten but don't have enough skills in Icelandic - this is part 1 of 2The sec...
Menntastoðir - Staðnám
Nám hefst: 13. janúar
Verð: 212.000
Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir iðn- og tækninám eða frumgreinadeildir háskólanna: Keilir, Bifröst og HR. Lokama...
Meðferð matvæla - Fjarnám
Nám hefst: 14. janúar
Verð: 19.000
Viltu kynna þér matvælaöryggi? Ljóst er að öryggi og þekking í meðhöndlun matvæla er mjög mikilvæg. Þetta námskeið er fy...
Iðnaðarsmiðja - Fjölvirkjar
Nám hefst: 20. janúar
Verð: 52.000
Námið er ætlað þeim sem vilja vinna í iðnaðarfyrirtækjum og auka persónulega og faglega hæfni sína. Allir þátttakendur v...
Heilabilun - Símenntun sjúkraliða
Nám hefst: 20. janúar
Verð: 32.500
Símenntun Sjúkraliða Fjallað verður um heilabilun; orsakir, birtingarmynir, afleiðingar, forvarnir og meðferð. Námskeiði...
Sales and Marketing - SMR I
Nám hefst: 20. janúar
Verð: 66.500
Do you wish to strengthen yourself in sales and marketing? Do you want to start your own business? The purpose of the st...
Skrifstofuskóli I
Nám hefst: 20. janúar
Verð: 74.000
Skrifstofuskólinn er námsleið fyrir þá sem sinna almennum skrifstofustörfum eða stefna á að starfa við skrifstofustörf. ...
Sölu- og markaðsnám - SMR I
Nám hefst: 21. janúar
Verð: 62.500
Viltu styrkja þig í sölu- og markaðsmálum? Langar þig að stofna eigið fyrirtæki? Tilgangur námsins er að efla þekkingu o...
Skrifstofuskóli II
Nám hefst: 21. janúar
Verð: 74.000
Skrifstofuskóli II er sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrifstofustörf eða h...
Leikskólastarf I og íslenska
Nám hefst: 27. janúar
Verð: 106.500
Do you want to work with children in kindergarten but don't have enough skills in Icelandic - this is part 1 of 2The sec...
Rekstrarnám - SMR II
Nám hefst: 3. febrúar
Verð: 66.500
Tilgangur námsins er að efla þekkingu og auka hæfni þeirra sem sinna eða hafa hug á að reka fyrirtæki eða stofna til eig...
Bólgur og þarmaflóran - Símenntun sjúkraliða
Nám hefst: 5. febrúar
Verð: 32.500
Símenntun Sjúkraliða Hvernig hefur þarmaflóran, bólgur og aðrir þættir áhrif á líf okkar og heilsu? Námskeiðið er ætlað ...
Starfsréttindanámskeið dagforeldra
Nám hefst: 10. febrúar
Verð: 121.000
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum kynnir með stolti starfsréttindanámskeið dagforeldra.Allir þeir sem hafa hug á að star...
Grunnmennt - Almennur bóklegur undirbúningur
Nám hefst: 11. febrúar
Verð: 92.000
Grunnmennt er ætlað fólki, 18 ára og eldri, sem vill styrkja sig í kjarnagreinunum (íslensku, stærðfræði, ensku og dönsk...
Lífeyrismál og starfslok
Nám hefst: 18. febrúar
Verð: 19.900
Á þessu ítarlega og gagnlega námskeiði er vandlega farið yfir allt sem nauðsynlegt er að vita varðandi lífeyrismál og fj...
Pension and retirement planning
Nám hefst: 19. febrúar
Verð: 19.900
An informative lecture on the most important aspects of retirement in IcelandLecturer: Björn Berg Gunnarsson, financial ...
Krakkajóga
Nám hefst: 8. mars
Verð: 500
Jóna Særún Sigurbjörnsdóttir, krakkajógakennari heldur áfram með jóga fyrir káta krakka. Hugleiðsla, slökun, teygjur og ...
Leikskólastarf II og íslenska
Nám hefst: 12. mars
Verð: 121.500
The program is intended for those who have completed the Leikskólastarf I or are assessed into the program Goals:Empower...
Leikskólastarf II og íslenska - Afternoon class
Nám hefst: 24. mars
Verð: 121.500
The program is intended for those who have completed the Leikskólastarf I or are assessed into the program Goals:Empower...
Allra meina jurtir og græðandi grös
Nám hefst: 29. apríl
Verð: 0
Ásdís Ragna Einarsdóttir, grasalæknir, útskrifaðist með B.Sc. í grasalækningum frá University of East London árið 2005 o...
Samfélagstúlkun
Nám hefst: 8. september
Verð: 48.000
Markmið með náminu er að einstaklingar sem sinna samfélagstúlkun öðlist þá hæfni sem þarf til að sinna skilgreindum viðf...