Námskeið og námsbrautir

Hér má finna þau námskeið og námsbrautir sem eru í boði hverju sinni og reglulega bætist eitthvað nýtt við. Námskeið og námsbrautir fara af stað ef næg þátttaka næst svo gott er að skrá sig tímanlega því nokkrum dögum fyrir upphafsdagsetningu er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Námsbrautirnar eru frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og gilda til eininga á framhaldsskólastigi. 

Ekkert nám í þessum flokki er opið fyrir skráningu þessa stundina en ný nám koma inn fljótlega.

Líf og heilsa - lífstílsþjálfun

Nám hefst: 29. september
Verð: 23.000

Námið er ætlað fólki sem vill bæta eigin heilsu. Markmið er að auka þekkingu námsmanna á áhrifaþáttum heilsu og hæfni ti...

Lesa meira

Notendaráð fatlaðs fólks

Nám hefst: 3. október
Verð: 0

Vilt þú taka þátt í notendaráði fatlaðs fólks í Reykjanesbæ?Óskum eftir fólki sem vill starfa í notendaráði og hafa þann...

Lesa meira

Technical Literacy and Computer Skills - In English

Nám hefst: 3. október
Verð: 16.000

“Technical Literacy and Computer Skills: A Modern Work Environment” is intended to reach those individuals within adult ...

Lesa meira

Matreiðslunámskeið

Nám hefst: 5. október
Verð: 6.000

Á matreiðslunámskeiði Fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks verður kennt að elda einfalda og bragðgóða rétti sem hitta í mark....

Lesa meira

Framúrskarandi konur 60 plús

Nám hefst: 6. október
Verð: 66.000

Námskeiðið Framúrskarandi konur 60 plús er hugsað fyrir konur sem tekist hafa á við áskoranir lífsins og vilja auka vell...

Lesa meira

Samfélagstúlkun

Nám hefst: 6. október
Verð: 41.000

Markmið með náminu er að einstaklingar sem sinna samfélagstúlkun öðlist þá hæfni sem þarf til að sinna skilgreindum viðf...

Lesa meira

Tölvunámskeið - Spjaldtölvur og snjallsímar

Nám hefst: 10. október
Verð: 0

Kennt eftir hádegi í Grindavík - Námskeið fyrir 60 ára og eldri þar sem kennt verður á snjalltæki s.s. spjaldtölvur og s...

Lesa meira

Tölvunámskeið - Spjaldtölvur og snjallsímar

Nám hefst: 10. október
Verð: 0

Kennt fyrir hádegi í Grindavík - Námskeið fyrir 60 ára og eldri þar sem kennt verður á snjalltæki s.s. spjaldtölvur og s...

Lesa meira

Fagnámskeið fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu

Nám hefst: 15. október
Verð: 68.000

Námið er ætlað þeim sem vinna eða vilja vinna í félags og heilbrigðisþjónustu og hafa ekki lokið formlegu framhaldsskóla...

Lesa meira

Fagnám fyrir starfsmenn leikskóla

Nám hefst: 17. október
Verð: 53.000

Námið er ætlað þeim sem vinna á leikskólum og hafa ekki lokið formlegu framhaldsskólanámi.   Markmið: Tilgangur námsins ...

Lesa meira

Listasmiðja

Nám hefst: 24. október
Verð: 8.000

Listanámskeiðið í Fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks verður nú með jólaþema og verður búið til jólaskraut og föndrað í anda...

Lesa meira

Grunnnám - starfsfólk sveitarfélaga

Nám hefst: 27. október
Verð: 18.000

Námið er ætlað þeim sem vinna hjá sveitarfélögum og hafa ekki lokið formlegu framhaldsskólanámi. Markmið: Tilgangur nám...

Lesa meira

Komputerowe kursy

Nám hefst: 7. nóvember
Verð: 16.000

Kurs: „Rozeznanie techniczne i umiejętności komputerowe w nowoczesnym środowisku pracy” ma na celu dotarcie do tych osób...

Lesa meira

Vímuefnanotkun og skaðaminnkandi hugmyndafræði

Nám hefst: 16. nóvember
Verð: 30.000

Námskeið fyrir starfsfólk sem vinnur með einstaklingum sem nota vímuefni og glíma við vímuefnavanda. Hentar breiðum hópi...

Lesa meira

Sales and Marketing

Nám hefst: 10. janúar
Verð: 54.000

The purpose of the study is to strengthen knowledge and increase skills of those who work, or are interested to work in ...

Lesa meira

Menntastoðir - Fjarnám

Nám hefst: 13. janúar
Verð: 173.000

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R.Auk þess má meta námið sem hluta af bó...

Lesa meira

Menntastoðir - Staðnám

Nám hefst: 16. janúar
Verð: 173.000

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...

Lesa meira

Fagnám í umönnun fatlaðra

Nám hefst: 17. janúar
Verð: 62.000

Markmið námsins er að auka færni og þekkingu námsmanna á aðstæðum og þörfum fatlaðs fólks til að efla lífsgæði þeirra og...

Lesa meira