Námskeið og námsbrautir
Hér má finna þau námskeið og námsbrautir sem eru í boði hverju sinni og reglulega bætist eitthvað nýtt við. Námskeið og námsbrautir fara af stað ef næg þátttaka næst svo gott er að skrá sig tímanlega því nokkrum dögum fyrir upphafsdagsetningu er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.
Námsbrautirnar eru frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og gilda til eininga á framhaldsskólastigi.
Íslenska og atvinnulífið - Enskur hópur
Nám hefst: 14. október
Verð: 25.000
For whomThe course is designed for beginners in learning Icelandic with an emphasis on vocabulary related to Icelandic l...
Íslenska og atvinnulífið - Spænskur hópur
Nám hefst: 14. október
Verð: 25.000
Este curso está diseñado para principiantes que desean aprender islandés, con un enfoque en el vocabulario relacionado c...
Listanámskeið
Nám hefst: 14. október
Verð: 8.000
Listanámskeiðið hjá Fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks verður með jólaþema þessa önnina..Á námskeiðinu verður unnið með jól...
Meðferð matvæla
Nám hefst: 14. október
Verð: 18.000
Námskeið fyrir þá sem starfa við eða hafa hug á að starfa við meðferð matvæla hvort sem er í mötuneytum, veitingastöðum ...
Starfsréttindanámskeið dagforeldra
Nám hefst: 21. október
Verð: 121.000
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum kynnir með stolti starfsréttindanámskeið dagforeldra.Allir þeir sem hafa hug á að star...
Hrekkjavakan - skreytingar
Nám hefst: 29. október
Verð: 1.000
Fjölskyldunámskeið í útskurði graskera til skreytinga fyrir hrekkjavöku og föndurgerð úr ýmsum efnivið. Námskeiðið er ha...
Fagnám fyrir starfsmenn leikskóla ásamt íslenskunámi
Nám hefst: 4. nóvember
Verð: 116.700
Fyrir hverja: Námið er ætlað þeim sem lokið hafa Leikskólasmiðju eða eru metnir inn í námið Markmið: Efla þátttakendu...
Professional course for kindergarten employees plus Icelandic studies
Nám hefst: 4. nóvember
Verð: 116.700
For whom: The program is intended for those who have completed the “Kindergarten employee preparation study” or are asse...
Svartir kettir - fullt tungl - rauðhærðar konur
Nám hefst: 16. nóvember
Verð: 0
Símon Jón Jóhannsson, kennari og rithöfundur, kynnir nýja bók sína um íslenska hjátrú og fer yfir almenna hjátrú, þjóðtr...
Krakkajóga I
Nám hefst: 23. nóvember
Verð: 500
Jóna Særún Sigurbjörnsdóttir, krakkajógakennari fer yfir grunnatriði í jóga fyrir káta krakka. Hugleiðsla, slökun, teygj...
Menntastoðir - Fjarnám
Nám hefst: 10. janúar
Verð: 200.000
Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af b...
Dyravarðanámskeið
Nám hefst: 13. janúar
Verð: 74.800
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum auglýsir dyravarðarnámskeið í samstarfi við lögregluna á Suðurnesjum. Námskeiðið henta...
Menntastoðir - Staðnám
Nám hefst: 13. janúar
Verð: 200.000
Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir iðn- og tækninám eða frumgreinadeildir háskólanna: Keilir, Bifröst og HR. Lokama...
Iðnaðarsmiðja - Fjölvirkjar
Nám hefst: 20. janúar
Verð: 49.000
Námið er ætlað þeim sem vilja vinna í iðnaðarfyrirtækjum og auka persónulega og faglega hæfni sína. Allir þátttakendur v...
Skrifstofuskóli I
Nám hefst: 20. janúar
Verð: 69.000
Skrifstofuskólinn er námsleið fyrir þá sem sinna almennum skrifstofustörfum eða stefna á að starfa við skrifstofustörf. ...
Skrifstofuskóli II
Nám hefst: 21. janúar
Verð: 69.000
Skrifstofuskóli II er sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrifstofustörf eða h...
Rekstrarnám - SMR II
Nám hefst: 3. febrúar
Verð: 62.500
Tilgangur námsins er að efla þekkingu og auka hæfni þeirra sem sinna eða hafa hug á að reka fyrirtæki eða stofna til eig...
Lífeyrismál og starfslok
Nám hefst: 18. febrúar
Verð: 19.900
Á þessu ítarlega og gagnlega námskeiði er vandlega farið yfir allt sem nauðsynlegt er að vita varðandi lífeyrismál og fj...
Pension and retirement planning
Nám hefst: 19. febrúar
Verð: 19.900
An informative lecture on the most important aspects of retirement in IcelandLecturer: Björn Berg Gunnarsson, financial ...
Krakkajóga II
Nám hefst: 8. mars
Verð: 500
Jóna Særún Sigurbjörnsdóttir, krakkajógakennari heldur áfram með jóga fyrir káta krakka. Hugleiðsla, slökun, teygjur og ...
Allra meina jurtir og græðandi grös
Nám hefst: 29. apríl
Verð: 0
Ásdís Ragna Einarsdóttir, grasalæknir, útskrifaðist með B.Sc. í grasalækningum frá University of East London árið 2005 o...