Reiðnámskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðs fólks

Námskeið þar sem þátttakendum gefst tækifæri á að kynnast hestamennsku. Farið verður yfir grunnatriði reiðmennsku, og farið á hestbak ef aðstæður leyfa. Námskeiðið verður haldið í Reiðhöllinni við Mánagrund (nýja húsið, ekki bláa). 

*Athugið að námskeiðið er ætlað fyrir fatlaða einstaklinga.


Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 16:00-17:00. 

Staðsetning : Nýja reiðhöllin við Mánagrund


Námskeiðið hefst 14. apríl og lýkur 12. Maí. Ekki er kennt 23. apríl. 


Verð: 8000 kr. 


Kennari: Guðrún Halldóra Ólafsdóttir 

Verð: 8.000
Tímabil: 14. apríl - 12. maí

Sækja um
Reiðnámskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðs fólks