Gagnlegar vefsíður

MSS vill vekja athygli á nokkrum gagnlegum síðum:

Næsta skref 

Síðan auðveldar einstaklingum að finna upplýsingar um:

- Námsleiðir í boði

- Raunfærnimat og leiðir í raunfærnimati

- Náms- og starfsráðgjöf sem þú getur nýtt þér til að átta þig betur á upplýsingunum og skipuleggja næstu skref

Nám og störf 

Þar eru upplýsingar um iðnnám og starfsmöguleika tengda iðnnámi. Hvaða grunnnám hentar mér

Ef þú ert að velta fyrir þér framtíðarstarfinu og hvað þig langar til að læra en ert ekki alveg viss hvað skal velja þá getur verið gott að kíkja á þessa síðu og fræðast um mismunandi starfsvettvanga og námstækifæri tengd þeim.