Nám

Nám getur verið hluti af endurhæfingu einstaklinga allt eftir því hvar áhugi og gildi einstaklinga liggja. Dæmi eru um að einstaklingar séu í framhaldsskóla námi, iðnnámi, háskólanámi, styttri námsleiðum eða námskeiðum víðsvegar um landið.

 

Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjafar vinna sem stuðningur við þátttakendur og leiðbeina við þá ákvarðanatöku sem þeir standa frammi fyrir, bæði hvað varðar nám og störf. Frekari upplýsingar um hvaða þjónustu þátttakandi getur fengið frá náms- og starfsráðgjöfum má finna hér


Hjá MSS eru í boði ýmsar námsleiðir. Ávallt er haft að leiðarljósi, á öllum leiðum, að unnið sé af fagmennsku, metnaði, hlýju og að námið sé eftirsóknarvert, hvetjandi og áhugavert. Hér eru dæmi um nokkrar námsleiðir innan MSS.

Námið gerir einstaklingum kleift að komast inn í formlega skólakerfið á ný. Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumg...

Lesa meira

Grunnmenntaskólinn er ætlaður þeim sem vilja styrkja sig í grunngreinum og/eða undirbúa sig fyrir frekara nám. Í Grunnme...

Lesa meira

Námið hentar þeim sem vinna almenn skrifstofustörf eða hafa löngun til þess. Tilgangurinn er að þátttakendur auki sjálfs...

Lesa meira

Nám þar sem lögð er áhersla á nám í íslensku og að auka þekkingu einstaklinga á íslensku samfélagi og atvinnulífi. Þáttt...

Lesa meira

Erlendir þátttakendur geta sótt íslenskunámskeið á ýmsum námsstigum, frá 1 upp í 5.  Hér má lesa nánar um íslenskunámske...

Lesa meira

Námið er hugsað fyrir þá einstaklinga sem ýmist vinna við sölustörf eða langar að hefja eigin rekstur. Námið gerir þeim ...

Lesa meira

Markmiðið er að auka hæfni til starfs og náms og stuðla að jákvæðu viðhorfi til áframhaldandi náms. Tilgangur þess er að...

Lesa meira

Þátttakendur í Kvikmyndasmiðju vinna stuttmynd frá upphafi til enda, allt frá hugmynd og handritavinnu að upptöku og kli...

Lesa meira

Þátttakendur fá tækifæri til að efla sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og fram...

Lesa meira

Fagnámskeið fyrir starfsmenn félags- og heilbrigðisþjónustu er 210 klukkustunda nám sem mögulegt er að meta til 10 framh...

Lesa meira

Félagsliðabrú er 32 eininga nám sem kennt er á fjórum önnum. Þátttakendur geta valið um sérhæfingu á sviði fötlunar- eða...

Lesa meira

Þátttakendur í Hljóðsmiðju læra að nota hljóðupptökubúnað og fá grunn í hljóðvinnsluforritinu Pro Tools. Einstaklingar f...

Lesa meira

Í vinnustofu er unnið með verklega þætti með áherslu á styrkleika og áhugasvið hvers og eins. Þátttakendur fá að spreyta...

Lesa meira