Fagnámskeið fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu

Fagnámskeið fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu er 210 klukkustunda nám sem mögulegt er að meta til 10 framhaldsskólaeininga. Námið er ætlað þeim sem annast um eða hlynna að sjúkum eða öldruðum á einkaheimilum eða stofnunum. 

Til baka