Raunfærnimat

Raunfærnimat er ferli þar sem metin er þekking og færni á ákveðnu sviði, svo sem reynsla af starfi, námi eða félagsstörfum. 

Staðfesting á færni er gefin út í lok ferlisins. 

Markmið:

  • Að geta stytt nám í framhaldi af matinu
  • Að sýna fram á reynslu og færni Að leggja mat á hvernig einstaklingur getur
    styrkt sig í námi eða starfi

Eftir matið er hægt að taka ákvörðun um að:

  • Klára það sem vantar uppá til að ljúka námi
  • Nýta matið sem stökkpall í annað nám
  • Nýta matið til að skoða hvar þú ert staddur/stödd