Sérfræðiþjónusta
Samvinna á í góðu samstarfi við fjöldamarga sérfræðinga, hverja á sínu sviði. Þátttakendur sækja sálfræðiviðtöl og sjúkraþjálfun beint til viðkomandi sérfræðinga og svo koma ýmsir sérfræðingar með fjölbreytt námskeið og fræðslu inn til Samvinnu. Hér má lesa nánar um þá fjölbreyttu sérfræðiþjónustu sem er hluti af Samvinnu.
Boðið er upp á sálfræðimeðferð fyrir þátttakendur sem eiga við andlega vanlíðan sem oft er fylgifiskur langvinnra veikin...
Sé þátttakandi að eiga við líkamlegar hindranir á hann kost á að fá beiðni frá lækni fyrir sjúkraþjálfun og aðstoða ráðg...
Iðjuþjálfar búa yfir sérþekkingu á daglegri iðju mannsins. Þá er átt við allar athafnir daglegs lífs, þar með talið að a...
Boðið er upp á einstaklingsmiðaða næringarráðgjöf þegar þess er þörf. Næringarráðgjafar ráðleggja einstaklingum um áhrif...
Boðið er upp á fjármálarágjöf fyrir þátttakendur sem eru í fjárhagsvanda eða hafa áhyggjur af fjármálum sínum. Fjárhag...
Boðið er upp á einstaklings- og hóptíma í markþjálfun. Markþjálfun getur hjálpað einstaklingum að ná betri árangri í líf...
Þátttakendum stendur til boða að sækja viðtöl hjá fíkniráðgjafa, þar sem unnið er með þætti sem tengjast vímuefnum, áfen...
Eitt af markmiðum Samvinnu er að stuðla að auknum lífsgæðum þátttakenda sem og fjölskyldu hans. Fjölskylduráðgjöf er við...
Það eru starfandi náms- og starfsráðgjafar hjá MSS og er þeir bæði í einstaklingsráðgjöf, hóparáðgjöf og halda námskeið ...