Náms- og starfsráðgjöf
Það eru starfandi náms- og starfsráðgjafar hjá MSS og er þeir bæði í einstaklingsráðgjöf, hóparáðgjöf og halda námskeið í starfstengdri fræðslu. Þátttakendur í Samvinnu hafa gott aðgengi að náms- og starfsráðgjöfum, geta farið í áhugasviðskönnun, fengið aðstoð við ferilskrá og kynningabréfsgerð og aðra þætt sem fellur undir náms- og starfsráðgjöf.