Námskeið
Innan Samvinnu er horft til þess að einstaklingur eigi kost á að efla trú á eigin getu. Það er gert í gegnum hin ýmsu námskeið auk reglulegra viðtala þátttakandans við sinn ráðgjafa.
Megináherslan með sjálfstyrkingu er að þátttakandi átti sig á því hvað skapi sjálfsmynd hans og hvernig hann getur breyt...
Markmið námskeiðsins er að fá einstaklinga til að taka ábyrgð á eigin lífi með því að fást við eigin drauma og væntingar...
Námskeið í tjáningu. Flestir vilja koma skoðunum sínum á framfæri á skýran og eftirtektarverðan hátt. Góð tjáning er lyk...
Bjargráðakerfið BJÖRG er kennsluefni sem samanstendur af níu bjargráðum. Bjargráðakerfið BJÖRG byggist á aðferðarfræði d...
Markmið námskeiðsins er að kenna einstaklingum notkun á vinnutækjum sem nýtast þegar breyta á bágri fjárhagsstöðu í góða...
Jafnvægi og vellíðan í lífi og starfi Viltu finna meira jafnvægi og vellíðan í daglegu lífi? Á þessu námskeiði lærir þú ...
Lagasmiðjur eru tónlistarverkefni sérsniðin að starfsemi starfsendurhæfinga á Íslandi, sem þróað hefur verið í samstarfi...
Námskeiðið byggist að mestu upp á því að þátttakendur vinni verkefni sem miða að því að skoða sjálft sig og efla þannig ...
Við ráðum ekki alltaf ferðinni í samskiptum við fólkið í kringum okkur. Í þessum sex tímum ætlum við að skoða hvað getur...
Lagt áherslu á að styðja einstaklinga að öðlast skýrari framtíðarsýn og hvernig þau geta nýtt styrkleika sína til að ná ...
Farið er yfir almenna fræðslu um langvarandi verki, verkjastjórnun og bakslagsvarnir. Þátttakendur á námskeiðinu fá æfin...
Hvað felst í endurhæfingu – og hver ber ábyrgðina? Á þessu námskeiði er lögð rík áhersla á að efla frumkvæði og ábyrgð e...
Í vinnustofu er unnið með verklega þætti með áherslu á styrkleika og áhugasvið hvers og eins. Þátttakendur fá að spreyta...
Þátttakendur fá tækifæri til að efla sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og fram...
Ýmsir fyrirlestrar sem snúa að andlegri og líkamlegri heilsu. Til dæmis um þunglyndi, kvíða, svefn, áföll, lágt sjálfsma...
Markmiðið er að auka færni einstaklinga til að takast á við hamlandi líðan með því að nýta sér aðferðir hugrænnar atferl...