Heilbrigð samskipti

Við ráðum ekki alltaf ferðinni í samskiptum við fólkið í kringum okkur. Í þessum sex tímum ætlum við að skoða hvað getur haft áhrif á samskipti okkar. Við skoðum til dæmis hvað er meðvirkni, kvíði, reiði, tilfinningar ofl. Reynum að tileinka okkur þau verkfæri sem geta aðstoðað við að halda heilbrigðum samskiptum ásamt því að verja okkur gegn óheilbrigðum samskiptum.

Námskeiðið er 12 kennslustundir.

Til baka