Stjórn
Stjórn MSS skipa 5 fulltrúar, ásamt fjórum varamönnum, sem tilnefndir eru af menntastofnunum, stéttarfélögum, atvinnurekendum, Reykjanesbæ og Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum.

Ellert Eiríksson
Tilnefndur af Samtökum atvinnurekenda

Kristín María Birgisdóttir
Stjórnarformaður tilnefnd af SSS

Kristján Ásmundsson
Tilnefndur af Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Ólafur Magnússon
Tilnefndur af stéttarfélögum
Unnur Ýr Kristinsdóttir
Tilnefnd af Reykjanesbæ
Varamenn: | Tilnefnd af: |
Guðlaug Pálsdóttir | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Guðbjörg Kristmundsdóttir | Stéttarfélögum |
Þuríður Gísladóttir | Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum |
Erla Hafsteinsdóttir | Reykjanesbæ |
Starfsreglur stjórnar sjá hér