Markþjálfun
Lagt áherslu á að styðja einstaklinga að öðlast skýrari framtíðarsýn og hvernig þau geta nýtt styrkleika sína til að ná markmiðum sínum. Markþjálfi er lausnamiðuð, jákvæð og hefur hæfileika til að koma auga á færni og styrkleika einstaklinga. Þátttakendur taka virkan þátt á námskeiðinu og markþjálfi stýrir umræðum útfrá hugmyndafræði markþjálfunar.
Námskeiðið er kennt reglulega yfir árið