Hugræn atferlismeðferð - Uppleið

Markmiðið er að auka færni einstaklinga til að takast á við hamlandi líðan með því að nýta sér aðferðir hugrænnar atferlismeðfarðar (HAM) í daglegu lífi og breyta þannig hugsun, tilfinningum og hegðun og í kjölfarið viðhalda betri líðan.

Námskeiðið er 24 klst. og gert ráð fyrir 16 klst. í heimanám

Til baka