Bólgur og þarmaflóran

Á námskeiðinu er fjallað um bólgur, þarmaflóruna og tengsl þeirra við aðra þætti sem geta haft áhrif á líkamlega og andlega líðan. Farið verður yfir grunnatriði og helstu hugtök, rýnt í það sem rannsóknir benda til um möguleg tengsl við almenna líðan og rætt hvernig þessir þættir geta komið fram í daglegu starfi.

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja auka þekkingu sína á umræðunni bæði í faglegu samhengi sem og í eigin lífi og heilsu. 


Leiðbeinandi: Birna Ásbjörnsdóttir, doktor í heilbrigðisvísindum og stofnandi Jörth.


Námskeiðið gefur 10 punkta til sjúkraliða.


Tímastening: Þriðjudagur 10. mars og fimmtudagurinn 12. mars kl 17:00-21:00

Verð: 34.500
Tímabil: 10. mars - 12. mars

Sækja um
Bólgur og þarmaflóran