Grunnnám fyrir skólaliða

Námið er ætlað þeim sem vinna í skólum og hafa ekki lokið formlegu framhaldsskólanámi.

 

Markmið:

Tilgangur námsins er að auðvelda námsmönnum að takast á við verkefni sem þeim eru falin í starfi. Námsþættirnir eru sjálfstyrking og samskiptatækni, skipuleg vinnubrögð og upplýsingaleit, uppeldi og umönnun, slysavarnir og skyndihjálp, agi og reiðistjórnun, fötluð börn og börn með sérþarfir, leikur og skapandi vinna, matur og næring, ræsting og umhverfið ásamt ýmsu fleiru.

 

Kennsluaðferðir:

Kennt verður í dreifnámi í gegnum Teams tvo seinni parta í viku og tvær staðlotur seinni part dags.

 

Lengd:

Alls  47 klukkustundir.

Mögulegt að meta námið til 6 eininga á framhaldsskólastigi.

 

Tími:

Hefst með staðlotu 15. september frá kl. 16:30-19:00 og lýkur 18. nóvember 2022

 

Kennt samkvæmt námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

 

Nánari upplýsingar gefa Nanna Bára og Hólmfríður í síma 4217500 í tölvupósti nanna@mss.is holmfridur@mss.is  

 

Minnum á styrki starfsmenntajóða stéttafélaganna

 

Verð:
Tímabil: 15. september - 18. nóvember

Sækja um
Grunnnám fyrir skólaliða