Stafræn smiðja

Þátttakendur fá tækifæri til að efla sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð stafrænnar tækni. Í stafrænni smiðju fæst hver og einn við þau verkefni sem hann velur sér og vinnur með stafrænum tækjum til dæmis þrívíddarprentara, vínilskera eða cricut.

Til baka