Sjálfstyrking og heilsa

Megináherslan með sjálfstyrkingu er að þátttakandi átti sig á því hvað skapi sjálfsmynd hans og hvernig hann getur breytt henni til að öðlast meira og betra sjálfstraust. Námskeiðið skiptist í þrjá hluta þar sem einstaklingurinn vinnur verkefnabók. Farið er í gegnum þætti eins og hver eru lífsgildi hvers og eins, styrkleikar, heilsumarkmið og almenn markmið.

Námskeiðið er 12 kennslustundir.

Til baka