Námskeið

MSS býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða fyrir einstaklinga t.d. tómstundanámskeið, tungumálanámskeið og tölvunámskeið. Námskeiðin eru haldin ef lágmarksþátttaka næst.

Nauðsynlegt er að skrá sig tímanlega á námskeiðin því nokkrum dögum fyrir námskeiðsbyrjun er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Námskeið hefst 19.09.2017

Meðferð matvæla - grunnur

Fjallað verður um geymsluþol matvæla, örverur og gerlamyndun. Helstu einkenni og merkingar á algengum ofnæmis- og óþolsvöldum. Notkun algengra hreinsi...

Námskeið hefst 25.09.2017

Meðferð matvæla

Meðferð matvæla er námskeið ætlað starfsfólki í öllum matvælavinnslum, s.s. mötuneytum, veitingahúsum, verslunum, fisk eða kjötframleiðslu. Tilgang...

Námskeið hefst 26.09.2017

Fullorðinsfræðsla fatlaðra - Skemmtihópu

Vilborg Pétursdóttir verður með skemmtihóp í haust og vetur. Hópurinn er tilvalinn fyrir þá sem vilja eiga góða kvöldstund með skemmtilegu fólki, ræða...

Námskeið hefst 02.10.2017

Nýttu verkfærakistu Google fyrir skjölin þín myndir og samskipti

Sístækkandi hópur einstaklinga og fyrirtækja þarf að koma samskiptum sínum og gögnum fyrir í skýjunum í kjölfar aukinnar notkunar smartsíma og tafla þ...

Námskeið hefst 02.10.2017

Fullorðinsfræðsla fatlaðra - Matreiðsla

Matreiðslunámskeið þar sem nemendum gefst kostur á að spreyta sig í eldhúsinu undir leiðsögn Helgu Guðbrandsdóttur,þroskaþjálfa. Námskeiðið verður ken...

Námskeið hefst 03.10.2017

Fullorðinsfræðsla fatlaðra - Heilsurækt

Sigbjörn Guðjónsson einkaþjálfari og þroskaþjálfi ætlar að þjálfa heilsuræktarhóp fullorðinsfræðslu MSS í haust. Hópurinn er tilvalinn fyrir þá sem vi...

Námskeið hefst 04.10.2017

Grunnmenntaskóli dagnám

Markmið•Að byggja upp grunn í íslensku, ensku, stærðfræði og tölvum•Að auka sjálfstraust til náms•Að þjálfa sjálfstæð vinnubrögð•Að þjálfa samvinnu í ...

Námskeið hefst 05.10.2017

ENSKA 1 byrjendanámskeið

Lögð er áhersla á að byggja upp enskan orðaforða. Þjálfun í framburði og að tala og skrifa ensku í notkun orðaforða og að yfirfæra hann á aðstæður í d...

Námskeið hefst 14.10.2017

Skinnsútun Þekkingarsetur Suðurnesja

Á námskeiðinu verður farið í alla þætti sútunarferlis á lambsgærum og handbrögðin kennd. Þátttakendur fá gæru til að vinna með á námskeiðinu og taka m...

Námskeið hefst 24.10.2017

Öryggi á fjöllum Þekkingarsetur Suðurnesja

Nú þegar haustar og styttist í rjúpnaveiðitímabilið er ekki úr vegi að fá upplýsingar um helstu öryggisatriði og græjur sem nauðsynlegar eru þegar hal...

Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum