Námskeið

MSS býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða fyrir einstaklinga t.d. tómstundanámskeið, tungumálanámskeið og tölvunámskeið. Námskeiðin eru haldin ef lágmarksþátttaka næst.

Nauðsynlegt er að skrá sig tímanlega á námskeiðin því nokkrum dögum fyrir námskeiðsbyrjun er tekin ákvörðun um hvort lágmarksþátttaka hafi náðst. Við vekjum athygli á að einnig er nauðsynlegt að skrá sig á þau námskeið sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.

Námskeið hefst 29.01.2018

Tölvunámskeið II framhald

Tölvunámskeið fyrir þá sem hafa sem hafa sótt byrjendanámskeið eða hafa töluverða kunnáttu á tölvur. Farið verður yfir Internetið og hvað það hefur sp...

Námskeið hefst 05.02.2018

Enska 1 byrjendanámskeið

Lögð er áhersla á að byggja upp enskan orðaforða. Þjálfun í framburði og að tala og skrifa ensku í notkun orðaforða og að yfirfæra hann á aðstæður í d...

Námskeið hefst 06.02.2018

Fullorðinsfræðsla fatlaðra - Listasmiðja

Listasmiðja undir stjórn Öldu þar sem unnið verður með vatnsliti með salti. Námskeiðið fer fram á þriðjudögum í húsakynnum MSS í Krossmóa 4 kl. 16:00...

Námskeið hefst 08.02.2018

Fullorðinsfræðsla fatlaðra - Sönghópur

Anna Karen Friðriksdóttir ætlar að stjórna söng og spila undir á gítar. Hópurinn hittist á fimmtudögum frá kl. 15:00 – 17:00 að Krossmóa 4 og við byr...

Námskeið hefst 12.02.2018

Grunnmenntaskóli dagnám

Markmið•Að byggja upp grunn í íslensku, ensku, stærðfræði og tölvum•Að auka sjálfstraust til náms•Að þjálfa sjálfstæð vinnubrögð•Að þjálfa samvinnu í ...

Námskeið hefst 12.02.2018

Tómstundabrú

Félagsmála- og tómstundabrú er góður undirbúningur fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna við, skipuleggja eða stjórna frístundastarfi hjá öllum aldurshóp...

Námskeið hefst 10.04.2018

Flækingsfuglar á Suðurnesjum Þekkingarsetur Suðurnesja

Suðurnesin eru eitt af áhugaverðustu svæðum landsins þegar kemur að fjölbreyttu fuglalífi og þar hafa margir sjaldgæfir flækingsfuglar sést á síðustu ...

  • 1

Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum