Öll námskeið

Námskeið hefst 25.10.2018

Hádegisfyrirlestur - Kulnun í starfi

Erna Stefánsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá Forvörnum.Fyrirlesturinn fjallar um kulnun í starfi og forvarnir. Áhersla er lögð á hvernig stjórnendur geta ...

Námskeið hefst 25.10.2018

Fullorðinsfræðslan - Sönghópur

Anna Karen Friðriksdóttir ætlar að stjórna söng og spila undir á gítar. Einu skilyrðin eru að hafa gaman að söng og tralli, því í þessum hóp syngja al...

Námskeið hefst 01.11.2018

Skrautskrift byrjendanámskeið - Reykjanesbæ

Á námskeiðinu læra þátttakendur undirstöðuatriði skrautskriftar og að ná tökum á gotneska skrautskriftarletrinu. Þátttakendur hafa með sér skrifblokk ...

Námskeið hefst 01.11.2018

Excel I

Grunnnámskeið í töflureikni Excel þar sem farið verður yfir flipa og tækjaslá forrits með það að markmiði að nemendur nái tökum á einföldum reikniaðge...

Námskeið hefst 05.11.2018

Jóla-Listasmiðja FFF

Listasmiðja undir stjórn Öldu þar sem jólaundirbúningurinn hefst. Skreytt verða kerti og þæfð verða jólakort og merkispjöld. Námskeiðið fer fram á mán...

Námskeið hefst 06.11.2018

Sterkari stjórnandi - opið námskeið

Námskeið ætlað millistjórnendum. Samanstendur af fjórum námskeiðsdögum og styrkir og eflir stjórnendur í störfum sínum. Lagt er upp með að hver dagur...

Námskeið hefst 22.11.2018

Áhrif vaktavinnu á andlega og líkamlega líðan sjúkraliða.

Markmið námskeiðsins er að sjúkraliðinn fái innsýn í þá áhrifaþættivaktavinnu sem geta valdið þreytu og andlegumog líkamlegum veikindum. Fjallað verðu...

Námskeið hefst 09.01.2019

Menntastoðir staðnám 1

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af bóklegum greinum í iðnnámi. Lok...

Námskeið hefst 09.01.2019

Menntastoðir staðnám 2

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af bóklegum greinum í iðnnámi. Lok...

Námskeið hefst 11.01.2019

Menntastoðir - Fjarnám

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af bóklegum greinum í iðnnámi. Lok...

Námskeið hefst 28.01.2019

Skrifstofuskóli II

Skrifstofuskóli II er sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrifstofustörf eða hugar að frekara námi í þeim ge...

Námskeið hefst 29.01.2019

Skrifstofuskóli

Markmið•Að byggja upp grunn í íslensku, ensku, stærðfræði og tölvum•Að auka sjálfstraust til náms•Að þjálfa sjálfstæð vinnubrögð•Að þjálfa samvinnu í ...

Námskeið hefst 06.02.2019

Olíumálun fyrir byrjendur

Farið verður í grunnatriði litafræðinnar myndbyggingu og efnisfræði. Í litafræðihlutanum rannsaka nemendur gildi lita og blöndun þeirra. Byrjað verður...

Námskeið hefst 20.02.2019

Grunnmenntaskóli dagnám

Markmið•Að byggja upp grunn í íslensku, ensku, stærðfræði og tölvum•Að auka sjálfstraust til náms•Að þjálfa sjálfstæð vinnubrögð•Að þjálfa samvinnu í ...

Námskeið hefst 10.09.2019

International Menntastoðir

International Menntastoðir, distance learning. Do you want to enter a university program in Iceland but haven´t finished college or secondary school e...

Námskeið hefst 24.09.2019

Tómstundabrú

Félagsmála- og tómstundabrú er góður undirbúningur fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna við, skipuleggja eða stjórna frístundastarfi hjá öllum aldurshóp...

Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum