Öll námskeið

Námskeið hefst 24.03.2017

English for foreigners - Grindavík

The objectives of the course are to improve speaking skills and increase vocabulary. The course will be 24 teaching hours (24 x 40 min.) taught one af...

Námskeið hefst 27.03.2017

Færni í ferðaþjónustu fjarnám

Námsleið þessi er einkum ætluð þeim sem starfa í ferðaþjónustu, eru 20 ára og eldri og hafa ekki lokið framhaldsskóla. Störf þeirra gera kröfur til sa...

Námskeið hefst 27.03.2017

Sjúkleg streita - Sjúkraliðar og annað heilbrigðisstarfsfólk

Námskeiðið felur í sér fræðslu um streitu, hvað streita er, hvernig streituviðbrögð okkar hafa nýst okkur í gegnum aldirnar og hvernig streituviðbrögð...

Námskeið hefst 28.03.2017

Handverk úr hrosshári Þekkingarsetur Suðurnesja

Á námskeiðinu verður farið í gegnum hvernig tögl eru þvegin og meðhöndluð frá sláturhúsi til handverks ásamt því að skoða hvernig þau eru flokkuð og f...

Námskeið hefst 28.03.2017

Íslenska 2

Reykjanesbær Kennsla fer fram á þriðju- og fimmtudögum frá kl. 18:00 - 20:00.Íslenska 2Markmiðið er að nemendur þjálfi sig í að skilja, tala, lesa, sk...

Námskeið hefst 28.03.2017

Betri samskipti - Meira sjálfstraust

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir unglinga í 8.-10. bekk. Námskeiðinu er ætlað að styrkja sjálfsmynd unglinga og bæta vellíðan. Á námskeiðinu er lögð áher...

Námskeið hefst 31.03.2017

Sterkari starfsmaður - Tölvur og samskipti

Námið er ætlað fólki á vinnumarkaði sem vill auka færni til að takast á við breytingar í starfi og auka færni sína í upplýsingatækni og tölvum. Tilgan...

Námskeið hefst 03.04.2017

Íslenska 3

Reykjanesbær Kennsla fer fram á mánu- og miðvikudögum frá kl. 18:00 - 20:00.Íslenska 3Framhaldsnámskeið. Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar not...

Námskeið hefst 03.04.2017

Íslenska 1

GrindavíkKennsla fer fram á mánu- og miðvikudögum frá kl. 18:00 - 20:00.Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tímum. Allir ...

Námskeið hefst 06.04.2017

Hnýtt og kastað Þekkingarsetur Suðurnesja

Farið verður yfir grunnatriði fluguhnýtinga og réttu handtökin við veiði á flugustöng kennd....

Námskeið hefst 11.04.2017

Íslenska 4

Reykjanesbær Kennsla fer fram á þriðju- og fimmtudögum frá kl. 18:00 - 20:00.Íslenska 4Framhaldsnámskeið. Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar no...

Námskeið hefst 26.04.2017

Leitaðu inn á við - Núvitund fyrir stjórnendur

Námskeið fyrir stjórnendur sem vilja tileinka sér nálgun núvitundar til að takast á við streitu daglegs lífs og auka almenna vellíðan sem skilar sér í...

Námskeið hefst 09.08.2017

Menntastoðir staðnám 2

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af bóklegum greinum í iðnnámi. Lok...

Námskeið hefst 11.08.2017

Menntastoðir fjarnám

Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. Auk þess má meta námið sem hluta af bóklegum greinum í iðnnámi. Lok...

Námskeið hefst 04.09.2017

Landnemaskólinn

Í Landnemaskólanum er megináhersla lögð á nám í íslensku en einnig á að auka þekkingu námsmannanna á íslensku samfélagi og atvinnulífi. Námsmenn skóla...

Námskeið hefst 05.09.2017

Skrifstofuskóli

Dreifinám er blanda af stað- og fjarnámi og veitir nemendurm aukinn sveigjanleika til þess að stunda nám óháð tíma og rúmi. Fyrirlestrar, verkefni og ...

Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum