Öll námskeið

Námskeið hefst 19.09.2017

Meðferð matvæla - grunnur

Fjallað verður um geymsluþol matvæla, örverur og gerlamyndun. Helstu einkenni og merkingar á algengum ofnæmis- og óþolsvöldum. Notkun algengra hreinsi...

Námskeið hefst 25.09.2017

Meðferð matvæla

Meðferð matvæla er námskeið ætlað starfsfólki í öllum matvælavinnslum, s.s. mötuneytum, veitingahúsum, verslunum, fisk eða kjötframleiðslu. Tilgang...

Námskeið hefst 26.09.2017

Fullorðinsfræðsla fatlaðra - Skemmtihópu

Vilborg Pétursdóttir verður með skemmtihóp í haust og vetur. Hópurinn er tilvalinn fyrir þá sem vilja eiga góða kvöldstund með skemmtilegu fólki, ræða...

Námskeið hefst 02.10.2017

Nýttu verkfærakistu Google fyrir skjölin þín myndir og samskipti

Sístækkandi hópur einstaklinga og fyrirtækja þarf að koma samskiptum sínum og gögnum fyrir í skýjunum í kjölfar aukinnar notkunar smartsíma og tafla þ...

Námskeið hefst 02.10.2017

Fullorðinsfræðsla fatlaðra - Matreiðsla

Matreiðslunámskeið þar sem nemendum gefst kostur á að spreyta sig í eldhúsinu undir leiðsögn Helgu Guðbrandsdóttur,þroskaþjálfa. Námskeiðið verður ken...

Námskeið hefst 02.10.2017

Áhrifaríkar Power Point kynningar

Áhrifaríkar Power Point kynningarLærðu að gera áhrifaríkar Powerpoint kynningar. Hentar bæði heimilum og fyrirtækjum.Fyrirlesturinn fer fram á ensku.T...

Námskeið hefst 02.10.2017

Íslenska 1

ÍSLENSKA 1Reykjanesbær Kennsla fer fram á mánu- og miðvikudögum frá 18:00 – 20:00.Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tím...

Námskeið hefst 03.10.2017

Meindýravarnir fyrir matvælavinnsluna.

Meindýravarnir í matvælaiðnaðiHver eru helstu meindýr sem matvælavinnslan þarf að forðast og hvernig eru fyrirbyggjandi ráðstafandir gegn þeim. Fyrirl...

Námskeið hefst 03.10.2017

Fullorðinsfræðsla fatlaðra - Heilsurækt

Sigbjörn Guðjónsson einkaþjálfari og þroskaþjálfi ætlar að þjálfa heilsuræktarhóp fullorðinsfræðslu MSS í haust. Hópurinn er tilvalinn fyrir þá sem vi...

Námskeið hefst 03.10.2017

Áhrif kvíðaröskunar á lífið

Ingólfur Sigurðsson mun þriðjudaginn 3. október kl. 20:00 segja frá áhrifaríkri sögu sinni í húsnæði Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum. Ingólfur Si...

Námskeið hefst 03.10.2017

Íslenska 1

ÍSLENSKA 1Grindavík Kennsla fer fram á mánudögum og miðvikudögum frá 18:00 – 20:00.Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tí...

Námskeið hefst 03.10.2017

Íslenska 1

ÍSLENSKA 1Reykjanesbær Kennsla fer fram á þriðju- og fimmtudögum frá 18:00 – 20:00.Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tí...

Námskeið hefst 04.10.2017

Grunnmenntaskóli dagnám

Markmið•Að byggja upp grunn í íslensku, ensku, stærðfræði og tölvum•Að auka sjálfstraust til náms•Að þjálfa sjálfstæð vinnubrögð•Að þjálfa samvinnu í ...

Námskeið hefst 05.10.2017

ENSKA 1 byrjendanámskeið

Lögð er áhersla á að byggja upp enskan orðaforða. Þjálfun í framburði og að tala og skrifa ensku í notkun orðaforða og að yfirfæra hann á aðstæður í d...

Námskeið hefst 11.10.2017

Skyndihjálp - 4 Klst

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum...

Námskeið hefst 14.10.2017

Skinnsútun Þekkingarsetur Suðurnesja

Á námskeiðinu verður farið í alla þætti sútunarferlis á lambsgærum og handbrögðin kennd. Þátttakendur fá gæru til að vinna með á námskeiðinu og taka m...

Námskeið hefst 18.10.2017

Skyndihjálp 4klst. kvöld

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum...

Námskeið hefst 24.10.2017

Öryggi á fjöllum Þekkingarsetur Suðurnesja

Nú þegar haustar og styttist í rjúpnaveiðitímabilið er ekki úr vegi að fá upplýsingar um helstu öryggisatriði og græjur sem nauðsynlegar eru þegar hal...

Námskeið hefst 24.10.2017

Íslenska 2 - Reykjanesbæ

ÍSLENSKA 2 Reykjanesbær Kennsla fer fram á mánu- og miðvikudögum frá kl. 18:00 - 20:00. Markmiði...

Námskeið hefst 24.10.2017

Íslenska 2

ÍSLENSKA 2Reykjanesbær Kennsla fer fram á mánu- og miðvikudögum frá kl. 18:00 - 20:00.Markmiðið er að nemendur þjálfi sig í að skilja, tala, lesa, skr...

Námskeið hefst 24.10.2017

Íslenska 3

Íslenska 3Reykjanesbær Kennsla fer fram á þriðju- og fimmtudögum frá kl. 18:00 - 20:00.Íslenska 3Framhaldsnámskeið. Lögð er áhersla á talað mál til da...

Námskeið hefst 30.10.2017

Pólska I fyrir byrjendur

Námskeiðið byggist mest á töluðu máli og farið verður örlítið í undirstö&e...

Námskeið hefst 02.11.2017

Spænska I - byrjendur

Námskeiðið byggist á töluðu máli en farið verður í undirstöður í málfræði mállýskur framburð og orðaforða til að nefna nokkra þætti. Þátttakendur eiga...

Afgreiðslutími skrifstofu MSS er kl. 9:00-16:00 mánudaga – fimmtudaga og 9:00 – 15:00 á föstudögum