21. október 2016
Að hefja nám á fullorðinsárum - Hádegisfyrirlestur kennslufræðasviðs
Kennslufræðasvið MSS býður til hádegisfyrirlestrar þar sem tekin verður til umfjöllunar áskorun sem blasir við fólki sem hyggur á nám á fullorðinsárum. Fyrirlesturinn ber heitið Að hefja nám á fullorðinsárum -Trú á eigin getu og áhrif kvíða.
Smelltu hér til að skrá þig eða á myndina að neðan til að sjá auglýsinguna stærri.