26. mars 2013

Aftur í nám-nám fyrir les- og tölublinda, ADHD og ADD

Aftur í nám-nám fyrir les- og tölublinda, ADHD og ADD

Aftur í nám er ætlað einstaklingum sem eru lesblindir, tölublindir eða eiga við námsörðuleika að etja. Stuðst er við Ron Davis aðferðina og eru 40 einkatímar á námskeiðinu. Námið hefst fimmtudaginn 4. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Kristinn í síma 412-5947 eða á kristinnj@mss.is

Til baka í fréttir