28. október 2015
Betri fjármál fyrir þig - Ummæli þátttakenda frá síðasta námskeiði:
„Örugglega skemmtilegasta fjármálanámskeið í heimi“
„Langaði bara svo að segja þér hvað ég er ánægð með námskeiðið þitt… mest samt af því það opnaði augun mín fyrir svo ótrúlega mörgu í lífinu! Hefur því kannski minnst að gera með fjármál – en þú hefur komið með svo marga punkta sem hafa ýtt við mér“
„Ég vissi ekki að það væri hægt að gera fjármál svona skemmtileg“
„Frábært!!“
„Ég kom hingað til að læra um bókhald en þetta er miklu skemmtilegra“
„Það tók mig þrjár vikur að ná tökum á fjármálunum mínum og vera ekki peningalaus í síðustu viku mánaðarins. Ég held það hafi ekki gerst síðan dóttir mín fæddist og hún er 14 ára“
„Ég hlakka til að laga fjármálin mín“