28. október 2020

Byr samtök starfsendurhæfinga

Byr samtök starfsendurhæfinga

Í Fréttablaðinu þann 28. október 2020 er umfjöllun um Byr samtök starfsendurhæfingarstöðva og þá þjónustu sem starfsendurhæfingarstöðvar á Íslandi bjóða upp á.

Þar á meðal er viðtal við Ragnhildi Helgu hjá Samvinnu starfsendurhæfingu sem er deild innan MSS. Greinina í heild sinni má lesa í blaðinu á bls 36 og 37.

Til baka í fréttir