4. október 2021

Cyber Clever á Íslandi

Cyber Clever á Íslandi

Cyber Clever fundur í húsnæði MSS Reykjanesbæ 27. og 28. september 2021.

Haldinn var samstarfsfundur í Evrópuverkefninu Cyber Clever, en fulltrúar frá Austurríki, Eistlandi, Íslandi, Noregi og Tyrklandi vinna saman að hönnun námskeiðs í upplýsingaöryggi fyrir leiðbeinendur fullorðinna námsmanna.

Farið var yfir stöðu verkefnisins og kennsluáætlanir sem þróaðar hafa verið af hópnum fyrir ólíka námsþætti voru ígrundaðar.

Til baka í fréttir