11. ágúst 2016
Ennþá opið fyrir skráningar í lengri námsleiðir!
Við viljum vekja athygli á að enn er hægt að skrá sig í námsleiðir haustsins hjá MSS.
Endilega hafðu samband sem fyrst ef þú vilt vera með!
Smelltu hér til að skoða hvaða leiðir eru í boði.