3. nóvember 2014
Framandi tónlist og súpa frá Síberíu
Nikolai Shishigin forstöðumaður Alþjóðasafnsins People of the world khomus museum and centre í Jakútíu mun halda fyrirlestur um heimkynni sín í Jakútíu í Síberíu miðvikudaginn 5. nóvember kl. 12-13 í salnum á fimmtu hæðinni í Krossmóa 4. Boðið verður uppá síberíska súpu auk þess sem við fáum að kynnast sérstöku hljóðfæri, lítilli hörpu sem rekur uppruna sinn til sama svæðis.
Allir velkomnir.