25. maí 2014

Fundað um framtíð framhaldsfræðslunnar

Fundað um framtíð framhaldsfræðslunnar

Starfsfólk MSS tekur virkan þátt í þróun framhaldsfræðslunnar. Fyrir helgina sátu forstöðumaður MSS og verkefnastjórar fundi með LEIKN samtökum fullorðinsfræðsluaðila á Íslandi, KVASI sem eru samtök símenntunarmiðstöðva á Íslandi og Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Margt gagnlegt kom fram á þessum fundum og greinilega margt spennandi framundan á þessu sviði menntageirans.

Til baka í fréttir