10. september 2014

Grafísk hönnunarsmiðja

Grafísk hönnunarsmiðja

Eftir námið veit ég hvaða möguleikar þessi forrit, photoshop, indesign og illustrator bjóða upp á og ég er viss um að ég geti nýtt mér það í framtíðinni. Þó það væri ekki nema að vinna mín eigin boðskort, jólakort, afmæliskort o.s.frv. Tilgangurinn með að fara í þessa smiðju var að sjá hvort að grafísk hönnun væri eitthvað fyrir mig. Ég er afar spennt fyrir því að læra meira í grafískri hönnun eftir þetta námskeið og þá helst erlendis. 

Dagmar Fríða Halldórsdóttir

Til baka í fréttir