16. maí 2014
Grafísk hönnunarsmiðja - Grindavík
Það sem dreif mig fyrst og fremst í Grafíska hönnunarsmiðju var að ég hef alltaf haft mikinn áhuga á allskyns tölvuvinnu og myndvinnslu. Fyrirkomulagið var til fyrirmyndar og fékk ég allt það sem ég vildi fá út úr námskeiðinu. Kennarinn var frábær og fannst mér það hafa mikið að segja og það vakti enn meiri áhuga.
Sigrún Eir Einarsdóttir