9. maí 2025

Grein um upplýsingaóreiðu, samfélagsmiðla, fjölmiðla og hvernig símenntun getur styrkt lýðræðið

Grein um upplýsingaóreiðu, samfélagsmiðla, fjölmiðla og hvernig símenntun getur styrkt lýðræðið

Dr. Sigrún Stefánsdóttir tók nýlega viðtal við Guðjónínu Sæmundsdóttur forstöðumann MSS og Skúla Bragason hjá fjölmiðlanefnd um upplýsingaóreiðu, samfélagsmiðla, fjölmiðla og hvernig símenntun getur styrkt lýðræðið með gagnrýninni hugsun fyrir Nordisk Netværk for Livslang Læring (NVL).

Til baka í fréttir