25. janúar 2012
Grunnmenntaskólinn hefst 6. febrúar
Grunnmenntaskólinn vorið 2012, hefst 6.febrúar kl 8:30 samkvæmt stundaskrá sem send verður til skráðra þátttakenda 31. janúar. Nauðsynleg að mæta með skriffæri stílabók og USB-minnislykil. Námsbækur er hægt að fá að láni hjá MSS. Verkefnastjóri er Kristinn Þór Jakobsson kristinnj@mss.is s: 412-5947