23. desember 2016
Hátíðarkveðja frá starfsfólki MSS
Starfsfólk MSS óskar öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Við viljum vekja athygli á að hægt er að skrá sig á námskeið í gegnum heimasíðu MSS.
Miðstöðin verður lokuð dagana 23, 24. og 31. desember.