5. maí 2025
Heimsókn frá Íþróttasambandi Íslands
Fulltrúar frá ÍSÍ / UMFÍ á Suðurnesjum komu í heimsókn og voru með kynningu á sjálfboðaliðastörfum innan íþróttahreyfingarinnar á Suðurnesjum fyrir þátttakendur okkar í Samvinnu starfsendurhæfingu. Virkilega spennandi og gefandi verkefni og við þökkum þeim Petru og Sidda kærlega fyrir komuna.