7. desember 2015
Hvað gerir fyrirtæki eftirsóknarverð í augum starfsfólks? Hádegisfyrirlestur í boði fyrirtækjaþjónustu MSS
Fyrirtækjasvið MSS býður til hádegisfyrirlestrar þar sem tekið verður til umfjöllunar málefni sem stjórnendum er hugleikið þessa stundina þegar samkeppni um hæft starfsfólk fer vaxandi. Smelltu á myndina hér að neðan til að sjá auglýsinguna stærri.
Vinsamlega sendið póst með skráningum til Röggu hér eða á Birnu hér