8. maí 2025

Íslensku kennsla fyrir starfsfólk HSS

Íslensku kennsla fyrir starfsfólk HSS

Hér má sjá nokkra frábæra starfsmenn HSS læra íslensku á sínum vinnustað. MSS býður upp á starfstengd íslenskunámskeið fyrir fyrirtæki, þar sem áhersla er lögð á starfstengdan orðaforða. Hvetjum önnur fyrirtæki til að gera slíkt hið sama til að efla sitt starfsfólk. 

Til baka í fréttir