7. maí 2025

Íslenskukennsla í beinni frá Kólumbíu

Íslenskukennsla í beinni frá Kólumbíu

Nýtt námskeið í íslensku 1 fyrir spænskumælandi nemendur hófst í gær. Kennslan var í beinni frá Kólumbíu þar sem kennarinn er staðsettur. Alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá okkur í MSS!

Til baka í fréttir