14. maí 2013

Kynningarkvöld á námsframboði hjá MSS

Kynningarkvöld á námsframboði hjá MSS

MSS vekur athygli á kynningarkvöldi þann 15. maí kl. 16:30 til 19:00 á námsframboði fyrir haust 2013. Kynning á ýmsum námsleiðum, einnig verður kynning á námsframboði í fjarnámi frá Háskólanum á Akureyri. Sjá nánar hér.
MSS býður alla velkomna og kynna sér það sem verður í boði á komandi hausti.

Til baka í fréttir